Félagsfundur 6. mars 2023

Sæl

Fundur verður haldinn í Síðumúla 31 mánudaginn 6. mars kl 20,00

Dagskrá:

Sagt frá bingóferð

Sagt frá Kvennaferð sem farin var í Setrið

Stórferð síðustu upplýsingar fyrir ferð

Kynning á Hummer H3 á 42″ dekkjum sem Ívar Guðnason og Guðni Ingimarsson kynna

kv

stjórni