Félagsfundur 6.okt.

Sælir Félagsmenn.

Annar félagsfundur vetrarins verður haldinn á Hotel Natura (Loftleiðum) kl 20:00, mánudaginn 6. október.

Á dagskrá verður meðal annars kynning á 54“ Avalance verkefni frá Herði, dagskrá Litlanefndar í vetur, Skálanefnd kynnir sumarstarfið, Vefnefnd kynnir vefsíðumál, Fasteignanefnd kynnir stöðuna í Síðumúlanum og síðan innanfélagsmál.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta og kynna sér starfið framundan.

Kær kveðja
Stjórnin