Félagsfundur 7. desember

Sælir

Fjarfundur verður haldinn í Reykjavík mánudaginn 7. desember 2020 kl 20,00

Fundinum verður streymt í gegnum veraldarvefinn og geta allir fylgst með honum.

Dagskrá fundarins er.

Innanfélagsmál

Erindi frá Emil Grímssyni stjórnarformanni Arctic Trucks þar sem hann ætlar að segja okkur frá ævintýrinu á Suðurskautinu.  Meðal þess sem hann kemur inná er hvernig Arctic Trucks komst inn í þessa starfssemi á Suðurskautið. Hvað þeir eru að gera auk þess sem hann segir okkur frá einni ferð í máli og myndum.  Þetta er spennandi erindi með miklu magni af myndum frá þessu magnaða svæði, sem fæst okkar munu samt heimsækja.

Áætlað er að funduinn taki  um 1,5 klst.

Fundinum verður streymt hér  

eða afrita þetta:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_OGVhNWZiY2MtNGIyNy00NDhlLWJhMDktNzBiZDNlNzAwMjky%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22764a306d-0a68-45ad-9f07-6f1804447cd4%22%2c%22Oid%22%3a%22d39ca73b-825f-4994-8aa9-e1c138df2b46%22%2c%22IsBroadcastMeeting%22%3atrue%7d

Kveðja

Stjórnin