Félagsfundur 8. janúar 2024

Sælir félagsmenn og gleðilegt ár.

Fyrsti félagsfundur ársins verður haldinn í Síðumúla 31, bakhúsi,  mánudaginn 8. janúar 2024 kl 20,00.

Dagskrá fundarins er:

  • Nýliðaferð í janúar
    Kynning á þorrablótsferð klúbbsins.
    Kynning á Landvarðafélaginu.
    Jeppakynning – Guðmundur Bjarnason segir frá smíði á Dodge Ram á 58″ dekkjum sem er verið að klára þessa dagana

Kaffi og veitingar eru svo um kl. 21