Félagsfundur F4x4 3. september

Fyrsti félagsfundur vetrarins verður mánudagskvöldið 3. september. kl. 20:00

Dagskrá

  • Innanfélagsmál
  • Róbert Marshall segir frá gönguferð um Vonarskarð í mál og myndum og verður með hugleiðingu um sambúð göngufólks og jeppafólks
  • Einar Jónsson frá Skipulagsstofnun fjallar um skipulagsmál á miðhálendi Íslands

Kaffi verður um kl. 21:00

Fundarstaður er Hótel Natura (áður Hótel Loftleiðir).

Skildu eftir svar