Félagsfundur Jeppavinafélagsins,Suðurnesjadeild

Félagsfundur Jeppavinafélagsins verður haldinn í  Sólningu á Fitjum Miðvikudaginn 9 jan 2013. Við ætlum að hafa skemmtilegan verkstæðisfund, leika okkur að tappa dekk, sprengja uppá felgu og fleiri skemmtileg handtök sem gott er að æfa sig í víst snjórinn er kominn og við ætlum á fjöll.

Kaffiveitingar að venju.

Skráning á Þorrablót.Kveðja Stjórnin

Skildu eftir svar