Félagsfundur Reykjavík 1.mars

Sæl

Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 1. mars 2021 kl 20,00.

Þar sem aflétt hefur verið takmörkunum þá verður heimilt að taka allt að 50 manns í sæti í salinn. Athuga þarf að það er grímuskylda.

Fundinum verður einnig streymt á netinu.

Áætlað er að fundurinn verði um 1,5 klst.

Dagskrá

Innanfélagsmál, staða ýmisa mála – Stórferð 2021 kynnt til sögunnar.

Erindi frá Fjarskiptanefnd, Árni Ómarsson segir okkur frá talstöðvarmálum, hvaða rásir á að varast og fleira nytsamlegt um VHF mál tengd Stórferð.

Erindi : Tækninefnd verður með erindi og myndir af ferðajeppum fyrri tíma ( Jeppar sem voru mikið á fjöllum fyrir ca 40 árum síðan).

Einnig verður sýnd mynd af ferð á Drangjökul árið 2002- Þorgrímur St. Árnason segir okkur frá þeirri ferð og öðrum sem hann hefur farið um norðnverða vestfirði.

Fundinum verður streymt (afritið það sem er hér fyrir neðan)

Hér er linkur á fundinn: https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_ZDI2MTNjMWUtZjViYi00MTdhLTkwNjgtNDcxZDY5MTRlZDZk%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22764a306d-0a68-45ad-9f07-6f1804447cd4%22%2c%22Oid%22%3a%22d39ca73b-825f-4994-8aa9-e1c138df2b46%22%2c%22IsBroadcastMeeting%22%3atrue%7d&btype=a&role=a

 

Hér er myndband ef fólki er ekki klárt á því hvernig á að tengjast:  https://www.f4x4.is/hvernig-kemst-eg-inn-a-felagsfund-i-streymi/