Félagsfundur Reykjavík 13. janúar 2020

Sælir félagar og gleðilegt ár.

Þar sem þrettáninn er mánudaginn 6. janúar þá færist félagsfundurinn okkar til um eina viku og verður þann 13. janúar.

Dagskrá:

Innanfélagsmál meðal annars sagt frá nýliðnum ferður í Setur auk þess sem Aron Írkorn verður með videó úr nýliðaferð sem farin var í desember.

Fræðsluerindi frá Skeljung um jarðefnaeldsneiti ( hvernig þessu er dælt upp og framleiðsluferlið).

Jeppakynning, Hjálparsveit Skáta Kópavogi koma með alveg nýjan Hilux bíl sem þeir voru á fá afhentann og segja okkur frá breytingarferlinu.

kv

Stjórnin