Félagsfundur Reykjavík 4. apríl

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31 mánudaginn   4. apríl 2022 kl 20,00.

Fundarefni

Innanfélagsmál – sagt frá því sem helst er að gerast í félaginu þessa dagana

Kynning á tveimur nýlega breyttum Suzuki ( árgerðum 2020) bílum þar sem farnar voru ólíkar leiðir

Frumsýning á videó myndband sem Aron Ikorni tók í Stórferð 2022.

Kaffi og meðlæti