Félagsfundur Reykjavík 2. nóvember 2020

Sæl.

Félagsfundur verður haldinn með fjarfundi mánudaginn 2. nóvember nk.

Í ljósi stöðu sóttvarnarmála þá verður þessi fundur eingöngu fjarfundur og er dagskráin eftirfarandi.

 

1. Innanfélagsmál

a. formaður fer yfir félagsmál og stöðuna.
b. Umhverfisnefnd segir frá stikuferð sem farin var í haust en nefndin hefur fengið lof fyrir framtakið .

2. Kynning á 32 ára byggingarsögu Setursins. Friðrik Halldórs og Rúnar Sigurjóns segja frá og hafa myndasýningu um hvernig Setrið okkar hefur þróast gegnum tíðina og orðið einn flottasti fjallaskáli landsins. Auk þess verða viðraðar hugmyndir um stækkun skálans.  Mjög margir félagsmenn hafa komið að byggingu skálans gegnum tíðina og er þetta spennandi fyrirlestur um þróunarsögu skálans.

Fundinum verður streym og er krækja hér:

(tvísmella á hér fyrir ofan og þá opnast teams fundur. Velja annaðhvort að opna í vefumhverfi eða ef fólk er með teams uppsett þá sem teams fund)

Annars er linkurinn hér en þá þarf að afrita hann og setja yfir í vafrarann:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_NDkyODE2ODEtY2FiMy00NjU0LThkMWQtNGI0MGEzZWRkNjc0%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22764a306d-0a68-45ad-9f07-6f1804447cd4%22%2c%22Oid%22%3a%22d39ca73b-825f-4994-8aa9-e1c138df2b46%22%2c%22IsBroadcastMeeting%22%3atrue%7d

 

Kveðja

Stjórnin