Félagsfundur Reykjavík 2. október 2023

Sæl

Félagfundur verður haldinn í Síðumúla 31 ( bakhúsi) mánudaginn 2 október nk og hefst fundurinn kl 20,00.

Dagskrá fundarins er

 • Innanfélgasmál
  • Sagt frá sýningunni
  • Lítlanefnd segir frá októberferð
  • Kvennanefnd segir frá ferð þeirra sem verður í október
  • Upplýsingar um landsfund sem verður í október í Setrinu
  • Árshátíð félagsins
 • Erindi frá Mótul
 • Eyþór Ólafsson verður með erindi sem hann var með á sýningunni um sögu Ferðaklúbbsins 4×4

Kaffi og veitingar.