Félagsfundur Reykjavík 3. desember 2018

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31, mánudaginn 3. desember, sem jafnframt er jólafundurinn okkar.

Dagskrá fundarins:

Innanfélagsmál

Nefndir segja frá starfinu framundan hjá sér.

Jólabjórkvöld sem verður þann 7. desember

Fyrirlestur um spotta, spil og draga bíl – Friðrik Halldórsson

Jeppakynning – Grand Cherokee, Looney.

 

Jólakaffi og meðlæti að hætti Berglindar

Kveðja

Stjórnin