Félagsfundur Reykjavík 3. okt

WP_20160715_21_33_20_Pro

Félagsfundur  verður halinn í Múlanum mánudaginn 3. október.

Fundarefni

Innanfélgsmál ( þar verður meðl annars sagt  frá Vinnu við Setrið og  stikuferð)

Kynning frá Poulsen

Kynning á HF talstöð, Snorri Ingimarsson

Kynning á breytingarferli jeppa Steini “Lada” ætlar að segja okkur frá því nýjasta hjá sér.

Kaffi og meðlæti

kveðja – Stjórnin