Félagsfundur Reykjavík 5. mars 2018 -Afmælisfundur-

 Afmælisfundur ( 35 ára afmæli klúbbsins)  verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 5. febrúar 2018, kl 20,00

Dagskrá fundarins:

Innanfélagsmál
Kvennaferðin 2018
Stórferð – gisting ofl
Litlubílaferð

Erindi  um gas og hættur tengdrar því í íshellum
– Þorgrímur St. Árnason öryggisstjóri hjá HS veitum upplýsir um ýmsar hættur tengdar gasmengun.

Afmæliskaffi – séstök afmæliskaka, “hnallþóra”

Bílakynning – nánar síðar.

 

Kveðja
Stjórnin

ps. Gengið inn bakatil