Félagsfundur Reykjavík 5. október 2020

Sæl

Félagsfundur sem ætlað var að halda þann 5. október í Síðumúla 31 fellur niður vegna sóttvaranarmála.

Nú er ljóst (skráð inn 13/10) að við náum ekki að halda fundinn sem við frestuðum til 19. okt. Ekkert hefur breyst varðandi sóttvarnir.  Einnig er stutt er í næsta fund sem verður 2. nóvember og verður sá fundur fjarfundur, streymt gegnum veraldarvefinn.

 

Dagskrá fundarins var eftirfarandi:

Innanfélagsmál

  • Kynning á umhirðu lakks sem aðili frá Málingarvörum heldur en auk þess verða ýmsar vörur fyrirtækisins til sýnis á staðnum.
  • Einar sér um kaffimál og Berglind ætlar að framreiða rjúkandi vöflur með rjóma.
  • Bílakynning: Breyting á Patrol á 46″, Sigurjón Uggi segir frá sínum bíl.

Linkur á fundinn er:

(kemur síðar)

Kveðja

Stjórnin