Félagsfundur Reykjavík 6. desember 2021

Sæl

Félagsfundur, sem að þessu sinni er fjarfundur (vegna sóttvarnarmála) og verður því streymt út á veraldarvefnum, verður haldinn mánudaginn 6. desember nk.

Fundarefni er:

  • Innafélagsmál – stutt samantekt um hvað er helst að gerast þessa dagana.
  • Sagt frá dagsferð Ferðanefndar í nóvember.
  • Kynning á Vindmylluverkefni fyrir Setrinð. Júlía Arnarsdóttir ( auk Halldórs frá Skálanefnd) segir okkur frá þessu skemmtilega verkefni.
  • Kynning á breytingarferli á Jeep Cherokee Overland sem eigandinn Jóhann Bergmann hefur breytt á 42″.

Linkur á fundinn er https://bit.ly/3rxBM4E.

Kv
Stjórn