Félagsfundur Reykjavík 6. nóvember

Fundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 6. nóvember 2017, kl 20,00
Dagskrá fundarins:
Innanfélagsmál,
Ferð Ferðanefndar inn í Setur (4-5 nóv)
Önnur mál

Kynning frá BJB,Hafnarfirði, á nýjum  Grabber dekkjum (37″ og 41″), en þeir hafa nýlega tekið við umboðinu.

Bílabreytingar –  Landcruser FJ40 pickup – Unnar Magnússon

Kaffi og meðlæti

Kveðja
Stjórnin

ps: Gengið inn bakatil