Félagsfundur Reykjavík 7. okt 2019

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 7.október 2019, kl 20,00

Dagskrá fundarins:

Innanfélagsmál.

  • Nýliðnar ferðir, fræðslufundir í okt ofl.
  • Árshátíðin kynning og upphaf sölu.
  • Myndavél í Setrinu. Sagt frá stöðu mála.
  • Litlanend segir frá síðustu ferð og kynnir næstu ferð.

Guðni Ingimarson ; Erindi um stýriseiginleika og stífur.

Jeppakynning / Fræðsluerindi:

  • Dodge 44”

 

Kaffi og meðlæti að hætti Berglindar

 

Kveðja
Stjórnin