Félagsfundur Reykjavík 7. september

Fyrsti félagsfundur vetrar verður haldinn að Síðumúla 31 þann 7. september nk. og hefst fundurinn kl 20,00.  Í ljósi takmarkana þá verður fundinum streymt á netinu, en við reiknum með að einhverjir mæti í Síðumúlan og gætum þar helstu sóttvarna og fjarlægðarmarka.

Dagskrá fundar er að fara rétt yfir dagskrá vetrarins en síðan er erindi frá Reyni Sævarssyni verkfræðing sem heitir Heimsins stærsti íshellir grafinn í Langjökli.  Þar mun Reynir koma að aðdraganda þessa metnaðarfulla verkefnis og hvernig þetta allt saman var framkvæmt.  Hér er spennandi erindi sem við höfum gaman að kynnast betur.

Fundinum verður streymt á netinu og er linkur hér fyrir neðan:

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_ZTFkMTdmYTEtMzMyNi00M2FhLWJlMjgtM2JmMTMwNzhiNmIz%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22904fd9a0-60f5-4e8a-b3da-e26c9ecf4d9d%22%2c%22Oid%22%3a%22d4e6cad2-766a-449a-9335-f4dac75c6020%22%2c%22IsBroadcastMeeting%22%3atrue%7d

 

Kveðja

Stjórnin