Félagsfundur Reykjavík 9. janúar kl 20,00

Sælir félagar og gleðilegt ár.

Fyrsti félagsfundur ársins verður haldinn í Síðumúlanum ( Síðumúla 31 bakhús) mánudaginn 9. janúar 2017.

Dagskrá fundarins er:

  • Innafélagjsmál þar verður meðal annars kynnt Þorrablótsferð 2017 auk þess sem farið verður yfir stóru atriðin varðandi  Stórferð 2017.
  • Uppfærsla á sprungukorti verður kynnt.
  • Bílabreyting – einn eigandi segir frá breytingarferli á bíl sínum.

Kaffi og meðlæti.

Kveðja

Stjórnin