Félagsfundur Reykjavík mánudaginn 1. október

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 1. október 2018, kl 20,00

Dagskrá fundarins:

Innanfélagsmál

Sýningin
Skemmtinefnd, komandi viðburðir – árshátíð
Vinnuferðir í Setur
Ferð litlunefndar
Nýjar nefndir

Kynning frá Sindra ehf.

Jeppakynning:

Anton Scmidthauser segir okkur frá breytingu á Toyota LC105 bíl sínum.

Kaffi og meðlæti að hætti Berglindar

 

Kveðja
Stjórnin