Félagsfundur Reykjavík mánudaginn 4. febrúar

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 4. febrúar 2019, kl 20,00

Dagskrá fundarins:

Innanfélagsmál

Nýliðaferðin, – Hafliði og Guðrún segir frá

Þorrablótið – Birgir  í  ” Fastur og félagar”  segir frá

Bingóferð í febrúar kynning og tilhögun .

Kvnnaferðin sem verður 8-10 mars

Stórferðin 2019

Stutt erindi um HF stöðvar – Snorri Ingimarsson,  smá fræðsla

Jeppakynning:

Sveinbjörn Halldórsson segir okkur frá símið á Grand Wagoneer árg 1991. – Wagginn_

 

Kaffi og meðlæti að hætti Berglindar

 

Kveðja
Stjórnin

 

  1. Gengið inn bakatil