Félagsfundur Síðumúla 3.apríl

Sæl

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla þann 3. apríl kl 20,00

Dagskrá fundarins er:

Stórferðin

Afmæli Ferðaklúbbsins

Bílasýning í haust

Upplýsingar um aðalfund, sem er næsti fundur félagsins.

 

Erindi um nýja reglugerð um bífreiðaskoðun – Sævar Örn Eiríksson segir okkur frá því helsta sem þar er að finna.

Magnús Másson segir okkur frá skemmtilegum ferðasögum frá Suðurlandsdeild.

Í lokin er videósyning frá Stórferð