Félagsfundur Suðurlandsdeildar

 

Fundur í kvöld 6. nóv kl: 20:00 í Karlakórsheimilinu að Eyravegi 67 á Selfossi.
Fundarefni:
Kynning á ýmsum búnaði í jeppann svo sem ljósum og tölvuskjám.
Kynntur samningur Ferðaklúbbsins 4×4 og Ferðafél. Íslands um skálana í Nýjadal.
Heitt á könnunni og gos.

 

Skildu eftir svar