Félagsfundur Suðurnesjadeildar

Félagsfundur Suðurnesjadeildar verður haldinn miðvikudaginn 7.Mars. kl:20:00 í húsi Björgunarsveitar Suðurnesja.

  • Óskar Erlings kemur í heimsókn og verðu með kennslu á nRoute, Mapsource og stillingar á GPS tækjum.
  • Forskráning í ferð Stóru strákanna 15-18Mars.
  • Myndasýning frá Þorrablótinu í Kerlingarfjöllum.
  • Kaffiveitingar í boði að venju.

Skildu eftir svar