Félagsfundur Suðurnesjadeildar

Sælir félagar.

Félagsfundur Suðurnesjadeildar verður haldinn miðvikudaginn 11.apríl kl:20:00 í húsi Bj.sv.Suðurnesja.

Fundarefni, Sumarhátíð félagsins, myndasýning og fleira. Kaffiveitingar að vana.

Kveðja Stjórn

Skildu eftir svar