Félagsfundur Suðurnesjadeildar.

Næsti félagsfundur suðurnesjadeildar verður haldinn á miðvikudaginn kl 20:00 í húsi Björgunarsveitarinar Suðurnes að Holtsgötu.

Kynning verður á nöglum í jeppadekk frá Krafti.

Innanafélagsmál.

Myndir frá Þorrablóti.

Kaffi að venju.

Hlakka til að sjá sem flesta,

Kv Stjórnin. 

Skildu eftir svar