Félagsfundur Suðurnesjadeildar.

 • Félagsfundur Suðurnesjadeildar verður haldinn Miðvikudaginn 3 Apríl í húsi Björgunarsveitarinar Suðurnes. Félagar í Artic Trucks ætla að koma og sýna okkur það nýjasta sem er í boði hjá þeim.
   
  Einnig verðum við með nokkur eintök af bókinni “Þar sem himin frýs við jörð”.
  Önnur mál

  Dagsferð 20 Apríl.

  Ný Nátturuverndarlög

  Innanfélagsmál.

  Hlökkum til að sjá sem flesta.
  Kveðja Stjórnin

Skildu eftir svar