Félagsfundur Suðurnesjadeildar 3. okt.

Næsti félagsfundur Suðurnesjadeildar verður haldinn miðvikudaginn 3 okt. Landhelginsgæslan ætlar að koma í heimsókn til okkar og segja okkur frá starfi hennar og fara yfir hvernig tekið skal á móti þyrlu. Kaffi og með því að venju. Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kveðja Stjórnin

Skildu eftir svar