Félagsfundur Suðurnesjadeildar

Félagsfundur Suðurnesjadeildar verður haldinn miðvikudaginn 1.Feb. kl:20:00 í húsi Björgunarsveitar Suðurnesja.

  • Félagarnir í Hinu Mikla Heimskautafélagi koma í heimsókn og segja frá sögunni sem er á bak við bók og myndina    ,,Þar sem himinn frýs við jörð,, en hún segir frá ferð þeirra á heimsskautsslóðir Kanada.
  • Myndasýning frá Þorrablótinu í Kerlingarfjöllum.
  • Kaffiveitingar í boði að venju.

 

 

Kveðja Stjórn

Skildu eftir svar