Félagsgjöld vegna ársins 2013

Ágætu félagsmenn,
Nú er búið að senda út rukkun vegna félagsgjalda 2013.
Að þessu sinni var ákveðið að senda aðeins rukkun í heimabankann en ekki greiðsluseðla í pappírsformi. Með þessu er verið að hagræða. Ef einhver lendir í vandræðum með að greiða félagsgjaldið sitt, endilega hafið samband við skrifstofu.
Síminn er 568-4444 og skrifstofan er opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl: 10:00-13:00.

Skildu eftir svar