Félagsskírteini 2019

Sælir félagar

Nú þessa dagana er nýtt sérhannað félagsskírteini fyrir árið 2019 að berast til greiddra félaga.  Athuga þarf að til að virkja kortið gagnvart olíukaupum þarf að fara inn á síðu hjá Skeljungi ( www.okan.is/virkja).  Pin númer helst óbreytt frá fyrra korti.

Bestu kveðjur með ósk um gleðilega hátíð.

Friðrik, gjaldkeri.