Ferð Litlunefndar fellur niður

Þar sem veðurspá er slæm fyrir sunnudaginn og því til viðbótar eru hertar sóttvarnarreglur þá hefur verið ákveðið að fella fyrirhugaða ferð Litlunefndar sunnudaginn 14. nóvemer niður.

Við biðjumst velvirðingar á þessari breytingu.