Fyrsti félagsfundur vetrarins Reykjavík mánudaginn 3. september

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 3. September 2018, kl 20,00

Dagskrá fundarins:

Innanfélagsmál

  • Farið yfir það helsta í vetrardagskrá, ferðir , uppákomur ofl.
    Staðan á sýningunni sem verður 14-16 sept. og pratískar upplýsingar.
    Skálanendarferðir sagt frá verkefnum og næstu ferðum.

Kynning frá HP Tuner – Bæring J. Guðmundsson mætir og segir okkur hvað er að gera og hvað hann getur gert til að auka bensín nýtingu og hestöfl í bílum.

Kaffi og meðlæti

Kveðja
Stjórnin

ps Gengið inn bakatil