Hátíðarfundur F4x4.

Ferðaklúbburinn 4×4 efnir til Hátíðarfundar í tilefni af 30 ára afmælis klúbbsins á Hótel Natura (Loftleiðum) mánudaginn 11. mars nk. kl. 20:00.

Meðal dagskráratriða:

>> Hafliði S. Magnússon formaður flytur erindi

>> Þorgrímur St. Árnason segir frá fyrstu árum klúbbsins í máli og myndum.

>> Viðurkenningar veittar fyrir vel unnin störf í Þágu klúbbsins.

Kaffi og kökur á boðstólum.   Ferðaklúbburinn 4×4.

Allir velkomnir.

Skildu eftir svar