Heimsókn í fyrirtæki föstudag 13/1

Sæl

Föstudaginn 13 jnaúar 2023 frá kl 18,00 til 20,00 biður fyrirtækið Classic details okkur í heimsókn til sín. Fyrirtækið sérhæfir sig í bón og hreinsivörum fyrir bíla.

Boðið upp á veitingar og vörur fyrirtækisins kynntar.

Staður Bíldshöfði 16, (inn í portinu).

Endilega kíkja.

ps.

Bjórkvöld er síðan í framhaldinu í Síðumúlanum.