Heimsókn til Arctic Trucks

Arctic Trucks býður félagsmenn velkomna í heimboð Föstudaginn 7. desember nk. kl 18:00

Í framaldinu verður síðan haldið Jólahóf niðri á Höfða. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna!

Sjá nánar í þræði á spjallinu

Skildu eftir svar