Hrauneyjar – Hotel Highland. Afsláttur.

Við viljum bjóða ykkur sama díl og síðast og bæta við cat3 herbergjunum okkar sem eru nýjustu og stærstu herbergin á Hrauneyjum.

 

Það sem að við getum boðið ykkur frá og með deginum í dag til og með 31.maí 2014 er eftirfarandi:
20% afslátt af mat
Varðandi gistinguna:
Svefnpokagisting fyrir einn í CAT I herbergi með morgunverði (sameiginleg baðherbergisaðstaða)         4.500.-
Svefnpokagisting fyrir tvo í CAT I herbergi með morgunverði (sameiginlega baðherbergisaðstaða)         5.900.-

Uppábúið rúm í CAT I fyrir einn með morgunverði (sameiginleg baðherbergisaðstaða)                            5.500.-
Uppábúið rúm í CAT I fyrir tvo með morgunverði (sameiginleg baðherbergisaðstaða)                              7.900.-

Uppábúið rúm í CAT II fyrir einn með morgunverði (sér baðherbergi)                                                        7.500.-
Uppábúið rúm í CAT II fyrir tvo með morgunverði  (sér baðherbergi)                                                         9.900.-

Uppábúið rúm í CAT III fyrir einn með morgunverði (sér baðherbergi)                                                        9.500.-
Uppábúið rúm í CAT III fyrir tvo með morgunverði  (sér baðherbergi)                                                         11.900.-

Í CAT I og CAT III herbergjunum er bæði hægt að fá tvö rúm (twin) eða eitt tvíbreitt rúm (double)
Í CAT II herbergjunum er einungis hægt að fá eitt tvíbreitt rúm (double)

Til viðbótar við þetta bjóðum við ykkur svo 20% afslátt af öllum drykkjum á þessu sama tímabili

 

Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar

 

 

Bestu kveðjur / Best regards

Hugrún Pétursdóttir

Sales & Marketing

Hotel Rangá

HrauneyjarHotel Highland

Tel:     +354 4875700

Fax:    +354 4875701

Suðurlandsvegur

851 Hella

ICELAND

 

When travelling around Iceland we recommend this app “SOS Iceland”

 

Hotel Rangá is a member of Great Hotels of the World premium collection

Hotel Rangá on Facebook

Follow Hotel Rangá on Twitter

Hotel Rangá Blog