Category Archives: Hústrukkanefnd

Hvítasunnuferð Hústrukka

Við vonum að allir geri ráð fyrir ferð í Þórsmörkina – Bása um Hvítasunnuna. Auðvitað mæta flestir á föstudag. Eins og undanfarin ár er ekki um skipulagða dagskrá að ræða en Þórsmörkin býður uppá gönguferðir við allra hæfi og svo njótum við samverunnar. Við höldum fund kl: 17:30 á laugardag um félagsstarfið og þar verður […]

Haustferð Hústrukka aflýst

Ágætu félagar Haustferð hústrukkanna á afrétt Rangæinga er aflýst vegna hættu á eldgosi í Bárðarbungu. Ekki verður því úr skipulagðri haustferð þetta árið en nokkrir félagar hafa ákveðið að hittast á Vigdísarvöllum á föstudagskvöldi og fara um Reykjanes um helgina.  Allir eru velkomnir að taka þátt í þeirri ferð. Hústrukkanefndin: Grétar Hrafn Harðarson s. 892 […]

Haustferð Hústrukka aflýst

Ágætu félagar Haustferð hústrukkanna á afrétt Rangæinga er aflýst vegna hættu á eldgosi í Bárðarbungu. Ekki verður því úr skipulagðri haustferð þetta árið en nokkrir félagar hafa ákveðið að hittast á Vigdísarvöllum á föstudagskvöldi og fara um Reykjanes um helgina.  Allir eru velkomnir að taka þátt í þeirri ferð. Hústrukkanefndin: Grétar Hrafn Harðarson s. 892 […]

Fundur á vegum Hústrukkanefndar

Ferðaklúbburinn 4×4 – Hústrukkanefnd Hústrukkanefnd efnir til fundar í húsi Ferðaklúbbsins 4×4 að Eirhöfða 11, 110 Reykjavík, mánudaginn 10. mars kl 20:00. Dagskrá: Guðmundur Guðmundsson heldur erindi ásamt myndasýningu um ferðir nefndarinnar síðasta sumar og kynnir hugmynd að haustferð 2014. Hvítasunnuferð í Þórsmörk Búnaður hústrukka. Hvernig eru hús fest á bíla ? Kynning á spjallvefnum […]