Hústrukkar – fundur 5. mars

Þriðjudaginn 5. mars verður haldinn spjallfundur um húsbíla með fjórhjóladrifi (hústrukka). 

Fundurinn verður í húsnæði Ferðaklúbbsins á Eirhöfða 11 kl 20.00. 

Fundurinn er aðallega ætlaður eigendum slíkra bíla og öðru áhugafólki um ferðalög

á hústrukkum. 

Á fundinum verður ákveðið hvort stofna skuli hóp þeirra sem hafa þetta áhugamál.  

kveðja, Arnþór

Skildu eftir svar