Hvítasunnuferð Hústrukka

Hvítasunnuferð Hústrukka

Eins og undanfarin ár efnum við til helgarferðar í Þórsmörk um hvítasunnuna.

Hvítasunnan er óvenju snemma í ár en útlitið er gott og engin ástæða til að kvíða

morgundeginum í vel búnum hústrukk. Klukkan 17:30 laugardaginn 14. maí verður

haldinn félagsfundur, þar sem ákveðið verður með starfsemi sumarsins. Annars er

þetta fyrst og fremst hugsað sem skemmtileg samverustund í góðum félagsskap án

skipulegrar dagskrár. Fólk kemur og fer þegar því hentar. Vonandi kemur til með

að viðra til léttra gönguferða og grillveislna á kvöldin.

Náttstaður er í Básum.

Allir áhugasamir á bílum við hæfi velkomnir. Vonumst til að sjá sem flest.

Hústrukkanefndin: Grétar Hrafn Harðarson s: 892 1480 gretarhrafn@simnet.is

Trausti Kári Hansson s: 894 9529 halendingur@gmail.com

Viggó Vilbogason s: 892 3245. taeknivelar@taeknivelar.is