Janúarferð Litlunefndar

Litlanefndin óskar öllum ferðalöngum gleðilegs nýs árs og þakkar fyrir skemmtilega samveru á árinu sem er að líða.
Næsta ferð Litlunefndar verður farinn þann 19. janúar næstkomandi og er hugmyndin að fara krefjandi ferð upp á Skjaldbreið.
Skráning í ferðina hefst á nýju ári og verður auglýst nánar á vefnum þegar nær dregur.
Áhugasamir takið daginn frá og farið að láta ykkur hlakka til.
Bestu kveðjur og hafið það gott um áramótin
Litlanefndin

Skildu eftir svar