Jólafundur Suðurnesjadeildar

Næsti félagsfundur Jeppavinafélagsins verður haldin þann 5 desember í húsi Björgunarsveitarinar Suðurnes. Á Dagskrá er myndasýning frá gömlum ferðun suðurnesjamanna og ætla eldri félagar að segja okkur frá ferðunum.

http://www.youtube.com/watch?v=B7MzgwqCX2o&feature=player_embedded

 

Síðasti séns að máta sér peysur og boli og borga.

Nýársferð.

Þorrablót.

Jólakaffi í boði stjórnar.

Hlökkum til að sjá sem flesta.
Kv Stjórnin

Skildu eftir svar