Jólahlaðborð Suðurnesjadeildar.

Hið árlega Jólahlaðborð Suðurnesjadeildar verður haldið laugardaginn 24 nóvember í sal Karlakórs Keflavíkur við Vesturbraut.

Á boðstólnum verður hefðbundin íslenskur jólamatseðill ásamt hinu glæsilega jólahappadrætti okkar.

Skráning er hjá Matta í síma 8661706 og hjá Jökli í síma 8650470 og einnig verður hægt að skrá sig hér á spjallinu.

Miðaverð er 5000kr. Hægt er að leggja inná reikning 0142-26-444444 Kt. 600297-2529

Skráningu lýkur miðvikudaginn 21 nóvember kl 20:00

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Kveðja Stjórnin


Skildu eftir svar