Jólasúkkulaði og jólabjór föstudag Síðumúla

Föstudaginn 6 desember ætlar hinn viðkunnalegi jólabílagaur að mæta í Síðumúla.  Þar ætlar hann að hita alvöru jólasúkkulaði en einnig verður boðið upp á nokkrar tegundir á jólabjór á viðráðnlegu verði.

Kallinn stefnir á að vera þarna kl 20,00 og ætlar að standa vaktina til kl 23,30

Gaman að sjá ykkur, kæru félagar, á þessu síðasta giggi okkar þetta árið.

kv

Hússtjórn