Kvennaferð F4x4 2013

Hin árlega og sívinsæla kvennferð F4x4 verður helgina 8.-10. mars. Að þessu sinni verður farið í Setur skála F4x4. Dagskrá er spennandi og með svipuðu sniði og undan farin ár td.  laugadagsbíltúr, sleðakeppni,  náttúrubað, happdrætti og önnur skemmtiatriði .  Kostnaði verður stillt í hóf og er áætlaður um 7000 kr og er þar gert ráð fyrir gistingu, merkingu á bíl og mat föstudags- og laugardagskvöld. Greiða þarf 5000 kr staðfestingargjald fyrir 20. febrúar inn á reikn; 0319 26 004654, kt. 170272-5799. Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Hjördísi  hjordis@vso.is, eða í síma 6950934 eða hjá Ingu ingaingimundar@gmail.com eða í síma 6594656.Sjáumst hressar. Fylgist með spjalli inn á F4x4 vefnum þar sem fleiri upplýsngar verða settar inn.

Kveðja fjólubláu fjallagyðjurnar.

 

Skildu eftir svar