Kvennaferð Setrið 2018

Sérstök ferð í boði kvenna í Suðurlands-, Suðurnesja-, Vesturlands- og Reykjavíkurdeildar.

Konur í öllum hlutverkum og karlar heima.

Helgin er  9-11 mars 2018.

Hér er spennandi tækifæri fyrir konur á öllum aldri til að takast á við hálendið, skemmta sér og njóta fjallanna, án þess að karlar komi  að.

Lokatakmark er hið glæsilega hús okkar allra  – Setrið.

Nánari upplýsingar má finna á FB grúppu kvennaferðarinnar (opin öllum):  KVENNAFERÐ 4X4 2018 https://www.facebook.com/groups/10150124097050241/?ref=bookmarks

Aðalfararstjóri er: Kolbrún Rakel Helgadóttir.