Síðasta vinnukvöld fyrir jól – Hnallþóruveisla.

Í kvöld er síðasta vinnukvöldið fyrir jól í Síðumúlanum. Einar verður með heitt á könnuni og garðborðið mun svigna undan hnallþóru einni ógurlegri. Nú er um að gera að mæta og taka á því við vinnu,kaffidrykkju og kökuáti ;-)