Kynning á Ferðaklúbbnum 4×4

Á mánudaginn 10. október kl 20,00 höldum við kynningu á Ferðaklúbbnum 4×4.

Kynningin er hugsuð fyrir nýtt félagsfólk og væri gaman að sjá sem flesta sem áhuga hafa að kynnast því sem félagið stendur fyrir og er að gera þessa dagana.

Kynningin er haldin að Síðumúla 31, bakhúsi (bílastæði bakvið húsið, ekið niður milli Síðumúla 31 og 33) og hefst kl 20,00 og verður til ca 22,00.

Kynningin er ókeypis, boðið upp á gos, vatn og prince polo.

sjá má sem viðburð á facebook:

https://www.facebook.com/events/1331444320960811?acontext=%7B%22event_action_history%22%3A[%7B%22mechanism%22%3A%22your_upcoming_events_unit%22%2C%22surface%22%3A%22bookmark%22%7D]%2C%22ref_notif_type%22%3Anull%7D