Kynning fyrir nýja félagsmenn

Á mánudagskvöld 12. febrúar verður kynning á starfsemi Ferðaklúbbsins fyrir nýja aðila í klúbbnum.
Kynningin fer fram í Síðumúla 31, bakhúsi og hefst kl 20,00.  Þar gefst tækifæri á að kynnast starfssemi klúbbins, helstu nefndum og  verkefni sem er verið að vinna að þessa stundina.

Rætt verður um ferðatilhögun  hjá Litlunefnd og Ferðanefnd og verða menn þar til fara yfir þau mál

Tilvalið tækifæri fyrir þá sem áhuga hafa á að kynnast félaginu í rólegur og afslöppuðu umhverfi að ræða málin.

Kveðja – stjórnin

ps.

Gæðu þið sem áhuga hafa, vinsamlegast  sent póst á stjorn@f4x4.is til að melda þátttöku ?